Vörubílstjórar og ráđherrar

Vörubílstjórar hafa veriđ ađ vekja usla síđustu vikur og hafa fengiđ góđan róm fyrir, hafa náđ fundi hjá 2 ráđherrum og betrum er lofađ, ţó ekki strax, eins og stjórnmálamanna er siđur.

Nú gengur sá orđrómur fjöllum hćrra ađ ţeir ćtli ađ stoppa allt á mánudagsmorgunin.  Einfaldlega leggja bílum sínum á öll fjölförnu gatnamótin, lćsa og labba í burtu.  Ţađ gćti tekiđ dágóđan tíma ađ draga bílana í burtu og koma öllu í eđlileg horf.

Vörubílstjórar hafa fengiđ stuđning almennings hingađ til, og í raun kemur mér á óvart hvađ fólk hefur tekiđ ţessu vel.  En framkvćmi ţeir operation stóra stoppiđ, ţá er ég viss um ađ sú samúđ hverfi fljótt, sér í lagi ţegar fréttir berast af slysum sem sjúkrabílar komast ekki í ađ sinna og öđrum sambćrilegum atburđum.

Vörubílstjórar ćttu frekar ađ einbeita sér ađ ráđamönnunum og ţeim ađilum sem ţeir vilja ađ hlusti á ţá.  Sturta skít fyrir framan Alţingishúsiđ, loka af ráđuneytin og slíkt ćtti ađ skila mun betri árangri en tefja greyiđ međaljónin í ađ sćkja börnin sín í leikskólanna eđa komast í vinnunna.

 

Svo verđ ég ađ nefna ráđherra sjálfstćđisflokksins.  Ný forysta verđur einfaldlega ađ taka viđ ef flokkurinn ćtlar sér meira en 30% í nćstu kosningum.  Geir Haarde fer í fýlu ţegar hann er lokađur inn, en segir ekki orđ á međan hann sleppur.  Einstaklega barnalegt.  Auk ţess er hann ekki ađ gera neina góđa hluta.  Árni Dýralćknir og stóra ráđningamáliđ er náttúrlega einn stór brandari. Hrokagikkur međ stóru H-i.  Björn Bjarnason hefur alltaf veriđ sér capituli út af fyrir sig međ sínum einhliđa ákvörđunum og herbrölti.  Yngra fólki verđur ađ taka viđ ţessum flokki til ađ bjarga honum og okkur útúr ţeirri spillingu sem ríkir í ţessu blessađa bananalýđveldi okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband