22.2.2008 | 16:12
eurovision nostalgia #1
Úrslitin í Eurovision á morgun. Steraboltarnir vinna þetta klárlega.
Langaði því að pósta hérna link á eitt besta eurovisionlag allra tíma. hinir mögnuðu Datner og Kushnir fara þarna snilldarvel með lagið Shir habatlanim.
Framlag Ísraels frá árinu 1987, sem allir eiga að kannast við, enda þekktast undir nafninu húppa húlla.
http://youtube.com/watch?v=uTt3U8aI8t0
Athugasemdir
Já þeir voru góðir þessir. Held ég eigi þá meira segja á vínyl niðrí geymslu. Gersemi þar að finna. Verð samt að vera ósammála þér frændi og vona að steraboltarnir komist ekki út!
Góða skemmtun
Anna Bogga (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.