11.10.2007 | 16:19
Gamli góði Villi
Þá er Borgarstjórnarmeirihlutinn fallinn í kjölfar á OR-REI málum.
En spurning dagsins hjá mér er þessi:
Hvar verður púkkað upp á gamla góða Villa sem sendiherra?
11.10.2007 | 16:19
Þá er Borgarstjórnarmeirihlutinn fallinn í kjölfar á OR-REI málum.
En spurning dagsins hjá mér er þessi:
Hvar verður púkkað upp á gamla góða Villa sem sendiherra?
Athugasemdir
Hvað verður um Breiðholtið segi ég þá????
Anna Bogga (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 16:55
Verður Villi ekki bara gerður að sendiherra Íslands í Breiðholtinu?
Gulli (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 22:43
hmmhmmm það er kominn miðvikudagur...
Gunnso, 17.10.2007 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.