Uppáhaldslögin #5

Ţá er komiđ ađ ţví lagi sem ég hef litiđ á sem mitt uppáhaldslag síđustu 10-15 árin.  Tónlistarmađur sem hafđi gefiđ tónlistina uppá bátinn fyrir trúarbrögđin.  Tónlistarmađurinn sem fćddist Steven Demetre Georgiou, varđ ţekktur undir nafninu Cat Stevens en heitir Yusuf Islam (يوسف إسلام) í dag.

Hann tók Íslamstrú fyrir 30 árum og hćtti í tónlistarbransanum til ađ helga sig trúnni.  Ţótt mörgum hafi ţótt mikil eftirsjá af tónlistarmanninum Cat Stevens, ţá má segja ađ trúin hafi bjargađ lífi hans ţví svo djúpt var hann sökkinn í eiturlyfjaneyslu, ađ hann hefđi ekki átt mörg ár eftir međ ţví líferni sem hann stundađi ţá.

Hann snéri sér lítillega ađ músik aftur á 10. áratug síđustu aldar, en ţá einungis trúarlegs eđlis.  Svo í fyrra gaf hann út alveg hreint frábćra plötu, og virđist vera kominn aftur í tónlistarbransann, og kemur hann fram viđ sérstök tilefni.  Nćst í Royal Albert Hall, 21. september 2007.

Ţess má geta ađ dóttir mín fćddist á 57 ára afmćlisdegi kappans.

Father and son er án efa hans frćgasta lag, og besta ađ mínu mati.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband