Uppáhaldslögin #4

Gerry and the pacemakers er bresk hljómsveit frá Norður England líkt og The Hollies.  Þeir eru þekktir meðal fótboltabullna fyrir útgáfu sína af You´ll never walk alone, sem er reyndar ekki eftir þá heldur var lagið samið af Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II fyrir söngleikinn Carousel árið 1945. (Útgáfan með Judy Garland er betri en þeirra útgáfa)   Lagið hefur hinsvegar verið tekið upp af nokkrum liðum, þar á meðal Liverpool og Celtic.

Hljómsveitin átti nokkra ansi góða smelli sem ég var hrifinn af milli 10-15 ára, og var You´ll never walk alone ofarlega á þeim lista, og áður en ég vissi að Liverpool aðdáendur hefðu eignað sér lagið.  hinsvegar það lag sem ég hlustaði mest á með Gerry og félögum var lagið Ferry Cross the Mercy.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband