Uppáhaldslögin #3

Ég var kynntur fyrir Nick Cave árið 1998 af skólafélaga mínum í útskriftarferð á Ibiza, og heillaðist strax af stílnum hans.  Þunglyndistónlist hefur jú alltaf höfðað til mín.

Ég hef farið á nokkra tónleika um ævina, ekki alltof marga þó.  Elton John og Sting eru sennilega frægastir þeirra sem ég hef séð á sviði, en þeir komust ekki í hálfkvisti við tónleika Nick Cave í Laugardalshöllinni fyrir tæpu ári síðan......þó hann hafi ekki spilað Into my arms.

Mér þykir mörg lögin hans mjög góð, á meðan önnur höfða ekki til mín.  En sennilega mitt uppáhaldslag með honum er snilldarlagið "Into my arms"

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jájá...nú ertum við að dansa...

Ari (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 07:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband