4.9.2007 | 09:34
Uppáhaldslögin #2
Eins og oft hefur komið fram er ég mikill sökker fyrir Eurovision. Flest ár eignast ég eitt eða tvö uppáhaldslög, sem eru ekki endilega þau sigurstranglegustu. Mér hefur þótt mörg Eurovisionlögin í gegnum tíðina skemmtleg, og erfitt að gera á milli margra. En það Eurovision lag sem ég hef hlustað hvað mest á síðustu 3 árin, og er uppáhalds "ekki fræga" eurovision lagið mitt.
Þetta er lagið Stronger Every Minute, með henni ensk-kýpversku Lisa Andreas, sem söng það fyrir Kýpur af mikilli innlifun, aðeins 16 ára gömul. Hún endaði í fimmta sætið árið 2004.
Athugasemdir
Já þetta var flott lag.
Anna Bogga (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 08:45
Ég segi nú bara eins og Steingrímur: "Ert'kki grínast?!?!"
Ari (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 07:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.