17. júní

Blóminn springa út og ţau svelgja í sig sól,
sumariđ í algleymi og hálft ár enn í jól.
Í hjarta sínu fólkiđ gleđst og syngur lítiđ lag,
ţví lýđveldiđ Ísland á afmćli í dag.

:,: Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei,
ţađ er kominn 17. júní. :,:

Jóni heitnum Sigurđsyni fćrir forsetinn,
firnamikinn árvissan og stóran blómsveiginn.
Fjallkonan í múnderingu prílar upp á pall,
međ prjáli les upp ljóđ, eftir löngu dauđan kall.
(pent hún les upp ljóđ, eftir löngu dauđan kall. )

:,: Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei,
ţađ er kominn 17. júní. :,:

Skrúđgöngurnar ţramma undir lúđrasveitarleik,
lítil börn međ blöđrur, hin eldri snafs og reyk.
Síđan líđur dagurinn viđ hátíđannahöld,
heitar étnar pylsurnar viđ fjölmörg sölutjöld.

:,: Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei,
ţađ er kominn 17. júní. :,:

Um kvöldiđ eru allsstađar útidansleikir,
ađ sunnan koma rándýrir skemmtikraftarnir.
En rigningin bindur enda á ţetta gleđigeim,
ţví gáttir opnast himins og allir fara heim.

:,: Hć, hó, jibbí, jei og jibbí, jei,
ţađ er kominn 17. júní. :,:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband