Eurovision

Ég hef iðulega ekki byrjað að spá í eurovision fyrr en 2 vikum fyrir keppni, en þar sem tíminn fram að keppni er ansi mikið planaður hlustaði ég á 20 sek. brot úr öllum lögunum 42!!! og gaf þeim stjörnur.   0 upp í ****  þar sem ** er í meðallagi.

Spurning að endurtaka leikinn eftir viku eða tvær og sjá hvort álit manns á lögunum breytist mikið á þeim tíma:

Lögin í stafrófsröð:

Albanía: **
Andorra: **
Armenía: *1/2
Austurríki: **
Belgía: *1/2
Bosnía: **
Bretland:  **1/2
Búlgaría: 0
Danmörk: **
Eistland: **
Finnland: **1/2
Frakkland: *1/2
Georgía: 0
Grikkland: **1/2
Holland:  **1/2
Hvíta Rússland: ** 1/2
Írland: **
Ísland: **
Ísrael: 1/2
Króatía: 1/2
Kýpur:  **
Lettland: **
Litháen: **
Makedónía: **1/2
Malta: **1/2
Moldavía: **1/2
Noregur: **
Portúgal: *
Pólland: *
Rúmenía: *1/2
Rússland: **
Serbía: *
Slóvenía: 1/2
Spánn: **
Svartfjallaland: *
Sviss: **
Svíþjóð: ***1/2
Tékkland: *
Tyrkland: **
Ungverjaland: ***
Úkraína:  **
Þýskaland: ***

Skv. þessu lítur minn topp 10 listi svona út:

1. Svíþjóð
2-3. Ungverjaland
2-3. Þýskaland
4-10. Bretland
4-10. Finnland
4-10. Grikkland
4-10. Holland
4-10. Hvíta Rússland
4-10. Makedonía
4-10. Moldavía

 Magnað!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sé þú hefur fundið síðuna. annars er það www.eurovision.tv þar undir meda center er líka hægt að sjá öll myndböndin. 

Anna Bogga (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband